Vuoi conoscere il testo di Tuttugu & Fjórir di Emmsjé Gauti? Sei nel posto giusto.
Sul nostro sito web abbiamo il testo completo della canzone Tuttugu & Fjórir che stavi cercando.
Tuttugu & Fjórir è una canzone di Emmsjé Gauti il cui testo ha innumerevoli ricerche, quindi abbiamo deciso che merita il suo posto su questo sito web, insieme a molti altri testi di canzoni che gli utenti di Internet desiderano conoscere.
Se hai cercato a lungo il testo della canzone Tuttugu & Fjórir di Emmsjé Gauti, inizia a scaldare la voce, perché non potrai smettere di cantarla.
Adori la canzone Tuttugu & Fjórir? Non riesci a capire bene cosa dice? Hai bisogno del testo di Tuttugu & Fjórir di Emmsjé Gauti? Sei nel posto che ha le risposte ai tuoi desideri.
Ég hef lært margt, lært að lífið er stutt
Einn þriðji búinn, já, það rugl
Tuttugu og fjögra, já, það er rugl
Reyni að finna sjálfan mig en fer að gefast upp
Holdið verður mold, sálin lifir í sögum
Tíminn gleymir okkur öllum, nema nokkrum völdum
Ég fer ekki á morgun, yo, vertu ekki viss
Guðni hugsaði það líka, rest in peace
Elska kastarann, vona að allir sjái mig
Áður en að maðurinn með ljáinn kemur loksins til að ná í mig
Tuttugu og fjögra, bara barn
En eitthvað segir mér að ég verði það alltaf
Ekki illa meint, ekki vera stúrin
Gefðu mér eitt enn, bara eitt enn, ég er búinn
Óskipulagt skipulag, ekki eyðileggja kúrinn
þVí ég kúri eins og kisi, ég er hank fokking moody baby
Tuttugu og fjórir tímar virðast fjara burtu á núinu
Svo ég slekk á heilabúinu
þAð væri næsari að svindla aðeins á úrinu
þVí vísarnir þeir ferðast aðeins of hratt, aðeins of hratt
Tíminn ferðast aðeins of hratt, aðeins of hratt
Vísarnir þeir ferðast of hratt, aðeins of hratt
Tíminn ferðast aðeins of hratt, aðeins of hratt
Stoltið keyrt í botn, ég ætla að skila mínu
Og velja betur eða hætta að treysta vinum mínum
þVí mér langar oft að pása aðeins og chilla pínu
þVí það virðist vera að allir eigi hliðargrímu
Ég hvísla í spegil, það er enginn sem að skilur betur
Og vísa veginn, ætla að lifa af þennan fimbulvetur
Og þegar vorar til, skal ég fá mér smá
Og skála fyrir hálfvitanum sem ég treysti á
Glymur í glösum virðist yfirgnæfa söknuð
Ekki fyrr en birtir til að komi raunverulegt rökkur, nei
Ég reyni að sýna virðingu
Sem virðist fjara út þegar nóttin tapar vitinu
Ég legg höfuðið að ísköldum koddanum
Draumur rættist, ég hlýt að vera sofnaður
Markmiðið er ekki að verða moldaður
þVí það skiptir engu þegar að ég verð í viðarkassa, moldaður
Vakna oft óskýr, þreifa fyrir mér en engin þú
Skildi gluggann eftir galopinn svo hún flaug út
Reyni að vera betri maður, reyni að vera trúr
Og þó mér líði stundum illa þá er lífið ljúft
Tuttugu og fjórir tímar virðast fjara burtu á núinu
Svo ég slekk á heilabúinu
þAð væri næsari að svindla aðeins á úrinu
þVí vísarnir þeir ferðast aðeins of hratt, aðeins of hratt
Tíminn ferðast aðeins of hratt, aðeins of hratt
Vísarnir þeir ferðast of hratt, aðeins of hratt
Tíminn ferðast aðeins of hratt, aðeins of hratt
Ci sono molte ragioni per voler conoscere il testo di Tuttugu & Fjórir di Emmsjé Gauti.
Quando ci piace molto una canzone, come potrebbe essere il tuo caso con Tuttugu & Fjórir di Emmsjé Gauti, desideriamo poterla cantare conoscendo bene il testo.
Sapere cosa dice il testo di Tuttugu & Fjórir ci permette di mettere più sentimento nell'interpretazione.
Sentiti come una star cantando la canzone Tuttugu & Fjórir di Emmsjé Gauti, anche se il tuo pubblico sono solo i tuoi due gatti.
Qualcosa che succede più spesso di quanto pensiamo è che le persone cercano il testo di Tuttugu & Fjórir perché c'è qualche parola nella canzone che non capiscono bene e vogliono assicurarsi di cosa dica.
Impara i testi delle canzoni che ti piacciono, come Tuttugu & Fjórir di Emmsjé Gauti, sia per cantarle sotto la doccia, fare le tue cover, dedicarle a qualcuno o vincere una scommessa.